
Markaðssetning á samfélagsmiðlum
Góð samfélagsmiðlastefna hjálpar þér að styrkja fyrirtækið, halda uppi öflugri nærveru á miðlunum og byggja upp betri tengsl við viðskiptavinina
Við erum alhliða SEO Markaðsstofa með sérþekkingu í samfélagsmiðlum. Sérfræðingar okkar í samfélagsmiðla markaðssetningu hjálpa þér að ná viðskipta markmiðum, skilgreina markhópinn þinn og búa til áhugavert og dreifingar hæft efni.
Við mótum sérsniðnar samfélagsmiðla stefnur sem henta þínum vörumerkjum og áhorfendum. Þú færð fulla þjónustu og stuðning við stjórnun á samfélagsmiðlum og skipulagningu. Markmið okkar er að laða að nýja viðskiptavini og auka hagkvæmni fyrirtækisins.
Samfélagsmiðla þjónusta okkar veitir þér möguleika á að tengjast og deila upplýsingum sem auka vitund um vörumerkið, vörur eða þjónustu. Útkoman birtist í formi fleiri deilinga, ummæla, líka og áhorfa. Samfélagsmiðla markaðssetning eflir einnig notenda samstarf með efni frá vinsælustu miðlunum, eins og Facebook, Instagram, Twitter, Pinterest og LinkedIn.
Vörumerkjaeftirlit
Við hjálpum þér að bæta og fylgjast með orðspori fyrirtækisins þíns og sjá hvernig fólk upplifir vörumerkið þitt.
Samfélagsmiðlakeppnir
Innihald á Facebook, Twitter eða Pinterest getur aukið umferð á vefsíðuna þína á stuttum tíma. Sérfræðingar okkar ráðleggja þér um hvaða tegund efnis og samfélagsmiðill hentar best fyrir þitt vörumerki.
Stjórnun samfélagsmiðla
Teymið okkar sér um samfélagsmiðlareikninga þína og samskipti við fylgjendur, svo þú getir einbeitt þér að öðrum þáttum í rekstrinum.
Uppsetning og sérsniðin prófílhönnun
Við búum til og sérsníðum samfélagsmiðlaprófíla með hágæða efni og útliti sem endurspeglar vörumerkið þitt og höfðar til markhópsins.
TRYGGÐU MEIRI UMFERÐ OG HÁMARKAÐU INNKOMU
Segðu okkur frá verkefninu þínu
Leyfðu okkur að koma fyrirtækinu þínu á kortið og láta það vaxa umfram þínum væntingum
Teymið okkar getur hjálpað þér að nýta markaðssetningu á samskiptamiðlum, leitarvélabestun og stafrænum auglýsingum til fulls!
“Við hjá BRAND vildum ná til réttra viðskiptavina og byggja upp sterka nærveru á netinu. 55 Markaðsstofa tók þetta verkefni föstum tökum og kom með skapandi lausnir sem pössuðu fullkomlega við okkar stefnu. Þeir sáu um allt frá markaðsherferðum til SEO og útkoman var frábær – aukin umferð, fleiri bókanir og ánægðari gestir. Þeir eru einfaldlega snilldar samstarfsaðilar!”

“Samstarfið okkar við 55 Markaðsstofu hefur verið ómetanlegt. Þeir tóku yfir samskiptamiðlana okkar og sáu um allt frá vönduðu efnisvali til áhrifaríkra auglýsinga. Við höfum séð aukningu í bæði fyrirspurnum og verkefnum, ásamt sterkari tengingu við viðskiptavini okkar. Þeir eru hugmyndaríkir, faglegir og alltaf með puttann á púlsinum á því sem virkar. Við mælum eindregið með þeim!”
