SEO sem klifrar í alvöru,
ekki bara í skýrslum
Við hjálpum íslenskum fyrirtækjum að fara úr "einhversstaðar á síðu 3+" í efstu sæti sem skila fyrirspurnum, bókunum og sölu.
Þekkir þú þetta?
Við heyrum þetta aftur og aftur frá fyrirtækjum sem hafa reynt SEO áður. Og við heyrum:
Föst á síðu þrjú eða neðar í Google
Þú veist að síðan gæti rankað hærra, en hún bara mjakast ekki áfram sama hvað þú gerir.
Umferð sem skilar engu
Síðan fær heimsóknir, en enginn kaupir, bókar eða sendir fyrirspurn. Þá er eitthvað að klikka í ferlinu.
Engin áætlun eða gegnsæi
Þú hefur borgað fyrir SEO áður, en veistu nákvæmlega hvað var gert? Eða af hverju? Eða hvort það virkaði?
"SEO tekur svo langan tíma"
Nei, ekki alltaf. Fyrstu lagfæringarnar geta skilað árangri innan nokkurra vikna.
Hvað gerum við?
Fjögur atriði í SEO sem þurfa að smella saman. Við sjáum um að þeir geri það.
Technical SEO
Grunnurinn sem lætur síðuna virka eins og hún á að gera
- Hraði og Core Web Vitals
- Mobile lagfæringar
- Schema og crawl villur lagaðar
Efni og uppsetning
Textinn og uppsetningin sem hjálpa fólki að finna þig
- Leitarorðagreining sem skilar árangri
- Efni sem svarar spurningunum sem fólk hefur
- Titlar, lýsingar og uppsetning sem skila hærra ranki
Authority & Links
Trúverðugleiki sem Google tekur eftir
- Digital PR og viðtökustafir sem telja
- Samstarfstenglar sem passa við þinn geira
- Greining á tengla og hreinsum upp rusl tengla
Search Intent & Conversions
Röðun sem skilar raunverulegum viðskiptum
- Intent mapping svo þú hittir rétt orð fyrir rétta manneskju
- Lagfæringar á landing pages til að auka umbreytingar
- Mælingar sem sýna nákvæmlega hvað virkar
Árangur sem sýnir hvað gott SEO raunverulega gerir.
Fyrirtæki í ferðaþjónustu föst í sæti 5-8 á Google fyrir keyword "northern lights tour".
Árangur: Hættu að kaupa Google Ads á keywordinu og sparaðu ~200k/mánuði.
Fyrirtæki með hvalaskoðun á norðurlandi föst í 7-10 sæti á Google fyrir mörg há volume keywords. Vandinn: hægur mobile hraði, of lítið content og backlink gap.
Árangur: 40% af hagnaði kemur núna úr náttúrulegum leitum.
Spurningar sem allir spyrja
Heiðarleg svör við algengum SEO spurningum
Tilbúinn að vinna með okkur?
Viltu ná meiri árangri, fá fleiri fyrirspurnir eða rífa þig upp í leitarvélunum? Við erum hér og klárir til að hjálpa.