55.is Markaðsstofa
Engin binding • 30 daga uppsögn

Transparent verð. Engin binding.
Ekkert bull***t.

Nákvæm verð á auglýsingum og SEO – svo þú veist strax hvort við erum réttu aðilarnir.

Allt verð sýnt fyrirfram
Engin langtímasamningur
Þú átt öll gögn og aðganga

Hvað er innifalið í pökkunum?

Einfalt ferli, skýr árangur og engin óþægindi.

Ferlið

1

Þú velur áherslu

Auglýsingar, SEO eða blanda

2

Við setjum upp og keyrum

Stefna, uppsetning og daglegt eftirlit

3

Þú sérð árangur og gögn

Skýrar skýrslur og mánaðarlegir fundir

Af hverju þetta virkar

  • Engin binding – 30 daga uppsögn
  • Þú átt reikningana og gögnin, ekki við
  • Allt mælt og útskýrt á íslensku
  • Reglulegar fínstillingar og prófanir
  • Skýrir fundir eða upptökur eftir áætlun

Mánaðarlegir pakkar Ads & SEO

Sýnileiki

Frá 129.900 kr./mán + vsk

Fyrir einyrkja og lítil fyrirtæki.

  • Fókus á eitt: auglýsingar eða SEO
  • Grunnstillingar og uppsetning (GA4 og Pixel)
  • 1 til 2 herferðir með einföldu auglýsingaefni eða laga helstu tæknivillur í SEO
  • Einfaldar breytingar á forsíðu eða lendingarsíðu ef þörf (fyrirsagnir, texti, CTA)
  • Mánaðarlegt yfirlit og spjall

Góður grunnpakki til að "ná öllu í lag" og sjá hvort stemmningin er rétt.

Mest valinn

Vöxtur

Frá 199.900 kr./mán + vsk

Lítil og meðalstór fyrirtæki fyrir stöðugan vöxt.

  • Meta og Google auglýsingar með reglulegri fínstillingu
  • SEO lagfæringar og uppbygging sem styður við auglýsingarnar
  • Nýtt auglýsingaefni mánaðarlega, 3 til 5 útgáfur
  • Prófanir á texta og auglýsingaefni, með skýrri niðurstöðu
  • Lendingarsíðu vinna og einfaldar bætingar á flæði
  • Mælaborð með helstu tölum sem tengjast umferð, fyrirspurnum og sölu
  • 1 fundur á mánuði og plan fyrir næsta mánuð

Besta verðmæti fyrir flesta sem eru með eitthvað umferð og vilja taka árangurinn upp á næsta stig.

Framúrskarandi

Frá 349.900 kr./mán + vsk

Fyrir fyrirtæki sem vilja sitt markaðsteymi.

  • Auglýsingar á fleiri platforms, valið eftir markhóp og markmiði
  • Nýtt auglýsingaefni mánaðarlega, 8 til 12 útgáfur
  • SEO og efni, 2 til 3 efni á mánuði með skýrum áherslum
  • Heildaryfirferð á mælingum (GA4, GTM, GSC, markmið) og lagfæringar
  • Lendingarsíður, nýjar eða uppfærðar eftir þörf og forgangi
  • Fundir annan hvern viku og skýr verkáætlun á milli funda
  • Stjórnendamælaborð og samskipti í Slack eða Teams

Hentar best þegar stafrænt markaðsstarf er stór partur af viðskiptaáætlun – ekki bara "smá auglýsingar on the side".

Hvað er innifalið og hvað ekki?

Við höfum ekkert að fela. Hér er nákvæmt yfirlit.

Innifalið í þjónustugjaldi

Þetta er föst þjónusta sem fylgir pakkanum þínum.

  • Stefnumótun og uppsetning
  • Daglegt eftirlit og fínstilling
  • Mánaðarlegar prófanir á texta og efni
  • Skýrslur og fundir eftir áætlun
  • Grunnráðgjöf um síður og flæði
  • Aðgangur að mælaborði
  • Tölvupóstur og Slack/Teams samskipti

Bætist við sérstaklega

Við tökum ekkert þóknun af þessu – þú greiðir beint til þjónustuveitenda.

  • Auglýsingakostnaður (greitt beint til Meta, Google o.s.frv.)
  • Fagleg myndataka eða myndbandasgerð
  • Vefhýsing, lén og utanaðkomandi verkfæri
  • Tölvupóstkerfi (Mailchimp, Klaviyo)
  • Greiðslukerfi og birgðasamþættingar
  • Premium CMS viðbætur og leyfisgjöld

Skýring á auglýsingakostnaði

Þjónustugjaldið okkar (129–349 þús./mán) er fyrir stjórnun og vinnu. Auglýsingakostnaður er sér liður sem fer beint í auglýsingar hjá Meta, Google o.s.frv. Dæmi: Ef þú ert í Vöxtur pakkanum (199 þús.) og vilt eyða 300 þús. í auglýsingar, þá er heildarið 499 þús. á mánuði.

Ef eitthvað er óljóst, spurðu bara. Við förum frekar of langt í átt að skýrleika heldur en að fela kostnað.

Algengar spurningar

Af því tvö fyrirtæki sem "þurfa vef" eða "vilja SEO" eru sjaldan að biðja um sama hlut. Við sýnum verðbil hér til að þú sjáir nokkurn veginn hvort við erum á sama stigi – svo tölum við stutt saman, fáum mynd af þínu verkefni og sendum skýrt tilboð.
Nei, engin langtímabinding. Við vinnum með 30 daga uppsagnarfresti svo við klárum yfirstandandi verkefni og skila snyrtilega frá okkur.
Já, það er mjög eðlilegt. Margir byrja í Sýnileika til að ná öllu í lag og færa sig svo í Vöxt þegar þeir sjá að árangurinn er að skila.
Þá stoppum við, túnum umfangið og uppfærum tilboðið áður en þú situr eftir með óvæntan reikning. Engar óþægilegar uppgjörskvaðningar, takk.
Já, alveg hægt. En hreinskilnislega – vefur sem fær ekki umferð eða árangursáherslu er meira eins og fallegt PDF í vafra. Flestir sem fá vef hjá okkur enda samt í einhverri minnstu auglýsinga-/SEO-samvinnu til að fá sem mest út úr fjárfestingunni.

Tilbúinn að vinna með okkur?

Viltu ná meiri árangri, fá fleiri fyrirspurnir eða rífa þig upp í leitarvélunum? Við erum hér og klárir til að hjálpa.